top of page
Kettlebell

Námskeið í boði

Flestir okkar tíma eru opnir tímar sem hægt er að byrja hvenær sem er í og mæta eins oft og þú vilt í. 

En það eru líka nokkur lokuð námskeið eru í boði hjá Kvennastyrk, þá er hægt að kaupa aðgengi einungis að námskeiðunum eða bæta við sig og fá aðgengi í alla opna tíma og líkamsrækt. Sjá námskeið hér að neðan.

Startið

Lokað námskeið sem er sérstaklega tilvalið fyrir þær sem eru í yfirþyngd og þær sem þykja fyrstu skrefin í ræktinni íþyngjandi og jafnvel kvíðavaldandi.

 

Um er að fjórar vikur þar sem mætt er tvisvar í viku í tíma, á milli eru gefin verkefni til að leysa og á tímabilinu halda þær sem vilja matardagbók sem þjálfari fer yfir fyrir hverja eina.

Námskeiðinu fylgir aðgangur að ræktinni hjá Kvennastyrk sem hægt er að mæta í að vild á opnunartíma stöðvarinnar.

Einungis 12 pláss eru á námskeiðinu.

Þjálfari: Viðar Bjarnason, eigandi og yfirþjálfari Kvennastyrks.

 

Verð: 29.900 kr.

Tími: þriðjudagar & fimmtudagar frá 19.30-20.30

Námskeiðið hefst 6. maí.

bottom of page